Category:Stefán G. Stefánsson

NO WIKIDATA ID FOUND!

Search for Stefán G. Stefánsson on Wikidata

Create new Wikidata item
Upload media

"Klettafjallaskáldið"
Stefán Guðmundur Stefánsson fæddist árið 1853 á Kirkjuhóli, ofan við Víðimýri í Skagafirði, og ólst þar upp fram um 1860 er fjölskyldan futtist að Syðri-Mælifellsá. Þaðan fluttist hún að Víðimýrarseli árið 1862 og átti heima þar til vors 1870. Þá fóru foreldrar hans byggðum að Mýri í Bárðardal. Stefán var vinnumaður að Mjóadal í sömu sveit uns leið hans lá til Wisconsin í Kanada árið 1873. Þar bjó hann til 1880 er hann fluttist suður í Garðabyggð, Norður-Dakota í Bandaríkjunum. Árið 1889 settist hann að í Alberta í Kanada og bjó í Íslendingabyggðinni hjá Markerville vestur við Klettafjöll fram á elliár. Að loknum vinnudegi bóndans fékkst Stefán við ljóðgerð og önnur ritstörf. Hann orti ætið á íslensku og er sitt af höfuðskáldum þjóðarinnar.

The "Poet of the Rocky Mountains,"
was born in Iceland in 1853 on the farm Kirkjuhóll above Víðimýri in Skagafjörður. In 1873 he emigrated to Canada with his parents, and subsequently moves on to the USA. From 1889 he lived in the Icelandic- Canadian community of Markerville, Alberta, within view of the Rockies. Stephan was successful farmer, a scolar and one of the Icelanders' formost poets.

Subcategories

This category has only the following subcategory.

Media in category "Stefán G. Stefánsson"

This category contains only the following file.